KÆLITURNAR
Kæliturnar NEM Balcke-Dürr eru nýttir af fjölmörgum fyrirtækjum víða um heim.

UM NEM BALCKE-DÜRR KÆLITURNA
Kæliturnar NEM Balcke-Dürr nýtast víða: Þeir eru notaðir í upphitunar-, loftræstingar- og loftræstitækni sem og í iðnaðarumhverfi og einnig í ýmsar gerðir raforkuvera. Kæliturnarnir uppfylla ekki eingöngu hefðbundna staðla sem gilda um smíði þeirra og rekstur, þeir uppfylla líka ýtrustu mengunarkröfur , eins og þær sem kveðið er á um í 42. BImschV.
HVAÐ ER Í BOÐI
-
Allt að 40 MW kæligeta
-
Sérhannaðir fyrir hvern viðskiptavin
-
Forsmíðaðar einingar stytta uppsetningartíma
-
Henta fyrir margskonar rekstur og aðstæður

-
Fjölbreytt úrval af stærðum og efnum í boði, eins og GFRP, ryðfrítt stál eða galvaniserað stál
-
Mögulegt að bæta við GFRP tanki , innbyggðum stigum eða utanáliggjandi stigum og margt fleira.
-
Hljóðlátir turnar (hljóðdeyfandi loftinntak, hljóðlátar viftur og margt fleira)
-
Aukabúnaður (titringsrofar, smurolíurofar og margt fleira)
