top of page
ProductsHeaders_Products.png

JARÐVARMI

NEM
BALCKE-DÜRR 

NEM Balcke-Dürr er rúmlega 130 ára gamalt fyrirtæki sem að framleiðir fyrsta flokks búnað fyrir virkjanir, veitur og efnaiðnað, bæði staðlaðan búnað og einnig sérsmíði. Allt frá smærri hlutum til stórra kerfa.

Reyndir verkfræðingar NEM Balcke-Dürr eru sérhæfðir í að hanna lausnir sem uppfylla ströngustu endingar-, öryggis- og sjálfbærnikröfur.

NEM Balcke Dürr framleiðir meðal annars kæliturna, eimsvala og varmaskipta varahluti og bjóða einnig upp á fyrsta floks viðhaldsþjónustu.

Untitled design (5).png

ÞÆGINDI

Notendavænt

Skýr framsetning á rauntímagögnum og greiningar. Vel uppsett stjórnborð og stillingar þannig að viðmótið er eins og venjulegt stjórnborð

Viðmót

Kerfið er bæði hægt að nota á tækjum með snertiskjá eins og t.d. með síma eða spjaldtölvu eða bara á tölvu.  Kerfið aðlagast þeim skjá sem þú notar.

Greiningar

Skýr myndræn framsetning sem að sýnir stöðu mála og greinir hana.  Einfalt að skoða söguleg gögn og ná út úr kerfinu.  Þetta gerir úrvinnslu gagna mjög þægilega og einfalda.

Skýrslur

Einfalt að nálgast sérsniðnar skýrslur hannaðar í samráði við viðskiptavininn með þeim upplýsingum og gögnum sem hver og einn kýs að nálgast. 

Polk ehf.  •  kt.: 570222-0820  •  VSK nr.: 143867

Myndefni: Ágúst Baldursson. Birt með leyfi.

©2025 af Polk ehf. 

bottom of page