
Þekking • Reynsla • Hæfni
Við búum yfir mikilli þekkingu, reynslu og hæfni þegar kemur að sjálfbærri raforkuframleiðslu
Vörumerki

Djúpadalsvirkjun
Búnaður í notkun: Tveir Francis hverflar
Nýjasta uppsetning: 2003
Hellisheiðarvirkjun
Búnaður í notkun: Kæliturnar, eimsvalar og gaskerfi
Nýjasta uppsetning: 2011
Reykjanesvirkjun
Búnaður í notkun: Eimsvalar og gaskerfi
Nýjasta uppsetning: 2011
Sandárvirkjun
Búnaður í notkun: Crossflow hverfill
Nýjasta uppsetning: 2002
Svartsengi
Búnaður í notkun: Kæliturnar, eimsvalar og gaskerfi
Nýjasta uppsetning: 2023
Þeistareykjavirkjun
Búnaður í notkun: Kæliturnar, eimsvalar og gaskerfi
Nýjasta uppsetning: 2018
Glerárvirkjun
Búnaður í notkun: Crossflow hverfill
Nýjasta uppsetning: 2004
Reiðhjallavirkjun
Búnaður í notkun: Pelton hverfill
Nýjasta uppsetning: 1991
Nesjavallavirkjun
Búnaður í notkun: Kæliturnar, eimsvalar og gaskerfi
Nýjasta uppsetning: 2006
Blævardalsvirkjun
Búnaður í notkun: Crossflow hverfill
Nýjasta uppsetning: 2004
Viðskiptavinir






Um Polk
Polk ehf er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í búnaði fyrir orkuframleiðslufyrirtæki og orkudreifingarfyrirtæki.
Við höfum mikla reynslu og þekkingu á þessum markaði og höfum komið að ýmsum verkefnum á Íslandi.
Polk ehf er umboðsaðili fyrir Balcke-Dürr og býður upp á kæliturna, eimsvala, varmaskipta og varahluti frá Balcke-Dürr. Við erum einnig með umboð fyrir búnað frá Wasserkraft Volk AG á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Við bjóðum upp á hverfla, rafala og stjórnbúnað fyrir vatnsaflsvirkjanir frá Wasserkraft Volk AG sem framleiðir allan sinn búnað í verksmiðjum sínum í Þýskalandi.
Polk ehf er samstarfsaðili Hartmann Valves & Wellheads sem framleiðir borholuloka og loka fyrir bæði jarðvarma- og vatnsaflsvirkjanir. Einnig erum við samstarfsaðili Körting Hannover GmbH fyrirtæki sem framleiðir meðal annars gaskerfi fyrir jarðvarmavirkjanir og ýmiss konar lausnir fyrir annan iðnað.
Okkar markmið er að finna ávallt hagkvæmustu og bestu lausnina fyrir viðskiptavini.

