top of page
EIMSVALAR
Áratuga reynsla í hönnun og framleiðslu eimsvala


UM BALCKE-DÜRR EIMSVALA
Eimsvalarnir okkar eru taldir vera meðal þeirra hagkvæmustu í rekstri sem í boði eru. Áratuga reynsla í hönnun og framleiðslu eimskvala, sem hafa verið í stöðugri þróun í nánu samstarfi við rekstraraðila, tryggja áreiðanleika og hagkvæmni í rekstri.
-
Lóðréttir eða láréttir með kringlótta og ferhyrnda skel
-
Mikil afköst vegna nákvæmrar og þraut reyndrar hönnunar
-
Heildarlausnir fyrir kalda endann þ.m.t. gaskerfi, dælur, lagnir, hreinsikerfi og margt fleira
-
Fyrir ný orkuver eða uppfærslur á eldri orkuverum
-
Eimsvala framleiddir úr títan, ryðfríu eða blönduðu efni, þolir mikla veðrun
-
Bjóðum upp á lausnir fyrir jarðvarma, kjarnorku og blandaða vinnslu fyrir allar stærðir hverfla
bottom of page