top of page

KÚLULOKAR

Hartmann Valves GmbH hefur framleitt kúluloka sem uppfylla ýtrustu öryggisstaðla og í hæsta gæðaflokki í meira en 75 ár.

Hartmann-sour-gas-H2S-ball-valve-8-Claas-1500-metal-to-metal-sealing-scaled.jpg

HARTMANN KÚLULOKAR

Afkastamiklir þéttir kúlulokar fyrir erfiðar aðstæður Hartmann kúlulokar eru sérhannaðir samkvæmt þörfum viðskiptavina sem uppfylla ýtrustu öryggiskröfur og rekstraröryggi– jafnvel við erfiðar rekstraraðstæður. Traustir lokar sem, standast erfiðustu aðstæður, mikinn þrýsting og hitastig eða tíðar breytingar. Málm-í-málm þéttingin á milli kúlu og sætishringa með hágæða klæðningu tryggir langan endingartíma og lágmarkar viðhaldsþörf. Kúlulokarnir eru með handfang þannig að hægt er að stýra þeim handvirkt. Sjálfvirk raf-, loft- eða vökvadrifinn stýring. Boðið er upp á ýmsar sjálfvirkar aðgerðir eins og til dæmis hraðlokun, „fail-safe-open“ lokun við mikinn þrýsting hægt er að framkvæma ≥200.000 aðgerðir á ári. Hartmann þróar sérsniðnar lausnir fyrir sérstakar aðstæður.

AF HVERJU KÚLULOKAR FREKAR EN RENNILOKAR?

MEIRA REKSTRARÖRYGGI

  • Mjög þéttir

  • Læsast ekki eða festast

  • Þéttleiki tryggður á ýmsum stigum

LÁGMARKS VIÐHALD

  • Hægt að framkvæma viðhald þegar afköst eru í lágmarki, ekki þarf að stöðva framleiðslu

  • Ekki er notuð smurolía

  • Ekki þarf að skipta um öxulþéttingar

MEIRA REKSTRARÖRYGGI

  • Ekkert smit frá smurolíu

  • Ekki þarf að stöðva framleiðslu vegna viðhalds

MINNI KOSTNAÐUR

  • Meiri afköst framleiðslunnar

  • Lægri viðhaldskostnaður, einfaldara viðhald, ódýrari varahlutir

UMHVERFISVÆNT

  • Þéttar uppfylla viðmiðunarmörk losunar mengandi efna samkvæmt ISO 15848

  • Engin smurolía eða þéttiefni notuð

HÖNNUN

  • Hús sett saman úr tveimur hlutum

  • Gerð AST með kúlu sem er fest á pinna  ≥ 2 1/16”

  • Gerð ASF með fljótandi kúlu fyrir 10.000psi ≤ 2 1/16”

  • Málmþéttikerfi með harð húðað með “tungsten carbide”

  • Þrefaldar þéttingar á handföngum (tegund AST)

  • Neyðarlosun skv. ISO 15848-1 allt að +200°C

  • Anti-útblásturs skaft / Anti-static hönnun

  • Gírfesting sem uppfyllir DIN/ISO staðla

  • Skynjari fyrir opna stöðu á öllum kúlulokum ≥4 1/16”

  • Afrennslistengi NPT eða ISO með “bleeder plug”

  • DIB-2 hönnun* (tegund AST)

*Double Isolation and Bleed 2 (DIB-2) hönnun: er með uppdælingasyllu sem er búin venjulegum sætishring til að tryggja þrýstingslosun í ventil rýminu í átt að holunni. Niðurdælingar sætishringurinn er með klofinn sætishringur til að gefa „Double Piston effect“ og þétta í báðar áttir. –› Tvöföld hindrun til að koma í veg fyrir þrýsting frá holunni.

STAÐALL API 6A

  • Efnis staðall EE-NL Einnig, AA, BB, DD; EE-NL (H2S engin takmörk), EE-1.5

  • Gæðastaðall PSL3 eða PSL3G

  • Þol staðall PR1 (PR2 sé þess óskað)

  • Hita staðall L/X L/X inniheldur einnig N, P, S, T, U og V

  • Allir rakir hlutar hafa aðlögunarhæfni samkvæmt API 6A staðlinum

  • Allir rakir hlutar með uppfylla ISO 15156 (NACE) um hörku

LITAKERFI

  • Ljósvarnargrunnur C2 samkvæmt DIN ISO 12944-5, RAL 1013 (HV 2)

  • Miðlungs vörn C3 samkvæmt DIN ISO 12944-5, RAL 5012 (HV 3)

  • Hæsta vörn C5-M samkvæmt DIN ISO 12944-5, RAL 5012 (HV 4)

  • Háhitaþolið ál (HV 6)

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

STAÐLAÐUR BÚNAÐUR SEM ER Í BOÐI

Hartmann Valves Standard Supply Range for Valves

ALMENNUR AFGREIÐSLUTÍMI 12 VIKUR.  Í SÉRSTÖKUM TILFELLUM HÆGT AÐ AFHENDA Á SKEMMRI TÍMA.

Polk ehf.  •  kt.: 570222-0820  •  VSK nr.: 143867

Myndefni: Ágúst Baldursson. Birt með leyfi.

©2025 af Polk ehf. 

bottom of page