top of page

RAFALAR

Hágæða rafalar framleiddir af Wasserkraft Volk AG. Endingargóð hönnun og framúrskarandi afköst tryggir öruggan rekstur.

IMG_0484_2.jpg

RAFALAR
TIL FRAMTÍÐAR

Meginreglan er sú að afköst rafals ráðast af samspili aðalrafals (internal pole machine) og örvunarrafals (outer pole machine). Það sem gerir Wasserkraft Volk AG rafalanna að einstakri framleiðslu er þeir eru framleiddir og hannaðir í verksmiðjum Wasserkraft Volk AG í Þýskalandi og sú nákvæmni sem lögð er í hvert smáatriði í hönnun þeirra. Hönnuninn og smíðinn miðar að því að tryggja langa endingu og mikil afköst undir miklu stöðugu álagi. Það er augljóst þegar endanleg framleiðsla er skoðuð að að eingöngu eru notuð gæða hráefni og þarna er á ferðinni vandað handverk og hönnun. Rafalarnir tryggja það að viðskiptavinir okkar ná að hámarka orkuframleiðsluna í langan tíma.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Hannað samkvæmt EN 60034-1, VDE 0530-1, IEC 34-1.  Taflan hér fyrir neðan er byggð á VDE staðlinum.

Afköst

Sjá töflu fyrir neðan

Aflstuðull

cos phi 0,8 eða meira

Spenna

400 V ...15 kV

Tíðni

50 Hz/ 60Hz

Burstalausir Þriggja Fasa Afkastamiklir Rafalar – Vöruflokkur HEG

Wasserkraft Volg AG Generator Power output spec list

Óskir um aðra hönnun, einnig fjölpóla rafala fyrir Kaplan hverfla eru í boði.

 

Hagstæðustu skilyrði

EN 60034-5 / VDE 0530-5
Stöðluð hönnun er IP23. Notkun loftinntaks/ryksía auk hærri verndar stillingar eins og IP43, IPR 44, IPR 54, IP44 og IP54 o.fl. eru fáanlegar ef óskað er.

 

Kæli stilling


EN 60034-6 / VDE 0530-6
Stöðluð hönnun er IC01, bein loftræsting. Hægt er að bjóða IC31 (tengi fyrir kæliloftrás), IC0161 (ofanáliggjandi loft-til-loft varmaskiptir), IC8A1W7 (ofanáliggjandi vatnskælir) aðrar lausnir fáanlegar ef óskað er eftir því.

 

Hönnun

EN 60034-7 / VDE 0530-7
Grunn hönnunarstillingarnar eru IM1001 (B3) og IM1101 (B20) fyrir lárétta uppsetningu og IM 3011 (V1) fyrir lóðrétta uppsetningu.

Wasserkraft Volk AG rafala er hægt að sérhanna eftir óskum viðskiptavina.

EIGIN PRÓFUNARAÐSTAÐA

Prófanir og Gæðaeftirlit

Gæðaprófunaraðstaða Wasserkraft Volk AG sem er staðsett í Gutach í Þýskalandi þar sem hægt er að prófa allt að 1.200 kW rafala er búinn allri nýjustu tækni,þar starfar framúrskarandi teymi prófunaraðila.  Hjá Wasskraft Volk AG er boðið upp á bestu aðstæður bæði fyrir staðlaðar prófanir og háþróaðar loka prófanir áður en vara er afhent til viðskiptavinar.

Eftir framleiðslu er allir Wasserkraft Volk AG rafalar fluttur í  prófunaraðstöðuna til að framkvæma lokaúttekt fyrir afhendingu. Viðskiptavinir fá fyrir afhendingu yfirgripsmikla prófunarskýrslu fyrir hvern einasta rafal. Viðskiptavinum eru alltaf boðið að kynna sér og yfirfara allar prófanir sem eru gerðar á meðan framleiðsluferlið stendur yfir.

Síðast en ekki síst er viðskiptavinum velkomnið að vera viðstaddir loka prófanir á sinni vél og njóta hinnar dæmigerðu Svartaskógar gestrisni í heimsókn í verskmiðju Wasserkraft Volk AG.

Wasserkraft Volk AG in house testing and quality control

GÆÐI  ERU EÐLILEG

Rafalar Wasserkraft Volk AG uppfylla alla alþjóðlega staðla eins og IEC 34-1, EN 60034-1, VDE 0530, BS 4999, IEEE, NEMA MG1 o.s.frv. Við getum líka boðið upp á skipaflokkanir eins og ABS, BV, CCS, DNV, GL, LRS, MRS, RINA o.fl.

Wasserkraft Volk AG er alltaf tilbúið að sérsmíða rafala eftir óskum viðskiptavina.

FULLKOMNUN SKIPTIR MÁLI

Í raun eru allir framleiðendur rafala að vinna út frá sama grunni. En endanleg útkoma byggist á því hvernig unnið er úr tækninni.  Hjá Wasserkraft Volk AG hefur útfærsla tækninnar verið fullkomuð þannig að eingöngu eru framleiddir endingargóðir, áreiðanlegir rafalar sem ná að fullnýta þá orku sem unninn er úr vatninu.

Framúrskarandi hópur hönnuða, verkfræðinga og tæknimanna

Hámarks afköst, mæld og tryggð

Mikill sveigjanleiki við að aðlaga sig að virkjunarstaðnum

Nákvæmni bæði í handsmíði og vélsmíði

Gæðafeftirlit framkvæmt í eigin prófunaraðstöðu

Gæða hráefni tryggir langan líftíma

Íhaldsemi í hönnun tryggir langan líftíma. – engar málamiðlanir í hönnun og framleiðslu

Hönnun, smíði og prófanir undir einu þaki.

Bestun rafala bæði segulmagnaðir (magnetic)  og rafaflfræðilega magnaðir (electrodynamic).

Polk ehf.  •  kt.: 570222-0820  •  VSK nr.: 143867

Myndefni: Ágúst Baldursson. Birt með leyfi.

©2025 af Polk ehf. 

bottom of page