top of page

VARMASKIPTAR

Mikið úrval varmaskipta

Gallery-Feedwater-Heater-02.jpg

UM BALCKE-DÜRR VARMASKIPTA

Við bjóðum upp á fjölbreytta úrval af varmaskiptum. Búnaður fyrir orkuver og efnaiðnað.  

Sérsniðnar lausnir sem að uppfylla kröfur flestra viðskiptavina og alþjóðlega hönnunarstaðla.

Þekking fyrir hendi til að hanna og framleiða lausnir fyrir flóknar aðstæður.

Reynt framleiðsluteymi. Langur listi meðmælanda sem að staðfestir hæfni okkar til að leysa jafnvel hin flóknustu verkefni.

NÝJASTA TÆKNI

  • Sérsniðnar lausnir

  • Krefjandi varmafræðileg hönnun

  • Endingargóðir íhlutir

  • Hitaþolinn búnaður sem endist lengi við erfiðar aðstæður  

  • Auðvelt að aðlaga að núverandi búnaði

Balcke-Dürr Feedwater Heater close up

HITAVEITUR

Varmaskiptar fyrir hitaveitur eru skel-og rör- varmaskiptar sem hita hitaveituvatn með gufu. Okkar búnaður hefur marg sannað gildi sitt er víða.  Við getum boðið upp á fjölbreyttar lausnir þannig að öruggt er að okkar lausn tryggir áreiðanleika og bestu afköst.  Við hönnum og framleiðum varmaskipta sem henta fyrir allar aðstæður.

  • Lóðréttir eða láréttir

  • U-rör eða „header“ hönnun

  • Mikil afköst vegna góðrar hönnunar (ristar, kæling og margt fleira)

  • Mikill áreiðanleiki byggður á háþróaðri hönnun

  • Allt að 300 tonna hámarksþyngd

Polk ehf.  •  kt.: 570222-0820  •  VSK nr.: 143867

Myndefni: Ágúst Baldursson. Birt með leyfi.

©2025 af Polk ehf. 

bottom of page