top of page

BALCKE-DÜRR
UM BALCKE-DÜRR
Balcke-Dürr er rúmlega 130 ára gamalt fyrirtæki sem að framleiðir fyrsta flokks búnað fyrir virkjanir, veitur og efnaiðnað, bæði staðlaðan búnað og einnig sérsmíði. Allt frá smærri hlutum til stórra kerfa.
Reyndir verkfræðingar Balcke-Dürr eru sérhæfðir í að hanna lausnir sem uppfylla ströngustu endingar-, öryggis- og sjálfbærnikröfur.
Balcke Dürr framleiðir meðal annars kæliturna, eimsvala og varmaskipta varahluti og bjóða einnig upp á fyrsta floks viðhaldsþjónustu.
bottom of page